Lottóappið
Íslensk getspá sf
Sækja

Útgáfa 1.1.19 fyrir Android


Hvað er nýtt

Í þessari útgáfu var eftirfarandi gert:
-Aukið greiðslukortaöryggi með tveggja þátta auðkenningu
-Greiðslukort skráð sérstaklega fyrir áskriftir
-Aðrar minniháttar uppfærslur


Skjáskot

Lottó Lottó Lottó Lottó Lottó

Velkomin í Lottó!

Með lottó appinu er einfalt og skemmtilegt að taka þátt í Lottó, Vikinglotto og EuroJackpot

Í appinu er hægt að:

-Kaupa miða í Lottó, Vikinglottó, EuroJackpot
-Skoða miðana sína
-Kaupa áskriftir í leikjunum
-Millifæra á spilareikning
-Skoða færslur
-Uppfæra notandaupplýsingar

Þú getur fengið skilaboð beint í appið þegar eitthvað sérstakt er í gangi, t.d. þegar potturinn er stór eða þegar þú hefur hlotið vinning.

Með Lottó appinu er leikur einn að spila með hvar og hvenær sem þér hentar.

Hægt er að skrá sig inn í appið með rafrænum skilríkjum.


Upplýsingar

Útgefandi: Íslensk getspá sf

Notendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri til að nota appið

© 2018 Íslensk Getspá sf