Útgáfa 1.1.4 fyrir Android
Í þessari útgáfu var eftirfarandi gert:
-Nafninu var breytt
-Nú getur þú fylgst meði þínum uppáhaldsliðum og fengið tilkynningar þegar þau eru á lengjunni
-Bættum villumeðhöndlun svo að þú áttir þig betur á ef eitthvað fer úrskeiðis
-Svo auðvitað létum við fylgja fleiri minniháttar lagfæringar til að bæta þína almennu notendaupplifun
Með Lengju appinu (áður Getrauna appið) er einfalt og skemmtilegt að tippa á Lengjunni, Lengjan beint og getraunaseðilinn
Í appinu er td. hægt að:
-Kaupa getraunaseðla, tippa á leiki á Lengjunni og Lengjunni beint
-Skoða seðlana sína
-Fylgjast með úrslitum
-Kíkja á tölfræðina
-Kíkja á stöðuna í helstu deildum
-Millifæra á spilareikning
-Skoða færslur
-Uppfæra notandaupplýsingar
Þú getur fengið skilaboð beint í símann þegar eitthvað sérstakt er í gangi, t.d. þegar potturinn er stór eða þegar þú hefur hlotið vinning.
Með Getrauna appinu er leikur einn að tippa hvar og hvenær sem þér hentar.
Hægt er að skrá sig inn í appið með rafrænum skilríkjum.
Útgefandi: Íslenskar getraunir
Notendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri til að nota appið
© 2020 Íslenskar getraunir