Lottóleikir » Þátttökureglur
Þátttökureglur
Á þátttökukvittun skal koma fram heildartala þeirrar fjárhæðar sem greidd hefur verið, dagsetning útdráttar eða gildistími, og öryggisnúmer sem auðkennir viðkomandi afgreiðslu.
Áður en þú yfirgefur síðuna skaltu ganga úr skugga um að þátttökukvittun sé í samræmi við valdar tölur.