Lottóleikir » Kerfi í Lottó

Kerfi í Lottó

Hvað er kerfi?

Í stað þess að velja fimm tölur í eina röð er hægt að velja 6-10 tölur í hverja röð og eiga möguleika á að margfalda vinningsupphæðina.

Taflan hér að neðan sýnir hversu margar lottóraðir standa á bak við hvert og eitt kerfi:

6 tölur samsvara kaupum á 6 lottóröðum
7 tölur samsvara kaupum á 21 lottóröð
8 tölur samsvara kaupum á 56 lottóröðum
9 tölur samsvara kaupum á 126 lottóröðum
10 tölur samsvara kaupum á 252 lottóröðum

Athugaðu að kerfi margfalda vinningsupphæðirnar!

Kerfisseðillinn hefur ekki bara þann kost að auðvelda manni að muna tölurnar sínar. Hann margfaldar líka vinningsupphæðirnar þegar „réttu" tölurnar eru dregnar í útdrætti. Hér fyrir neðan eru töflur sem sýna hvernig vinningar margfalda sig á kerfisseðlum en það ræðst af því um hvaða kerfi er að ræða og fjölda réttra talna. Fyrst skulum við taka dæmi, sem þú skalt svo bera saman við viðkomandi töflu.

Dæmi: Segjum að þú hefðir 8 talna kerfisseðil og værir með 4 réttar aðaltölur auk bónustölunnar. Þá fengirðu einu sinni vinning fyrir 4 réttar aðaltölur og bónustölu, þrisvar sinnum vinning fyrir 4 réttar aðaltölur, tólf sinnum vinning fyrir 3 réttar aðaltölur og bónustölu, tólf sinnum vinning fyrir 3 réttar aðaltölur og að lokum átján sinnum vinning fyrir 2 réttar aðaltölur og bónustölu.

6 tölur gefa 6 raðir - Verð: 900 kr.

 VINNINGSTÖLUR 5+B 5 4+B 4 3+B 3 2+B
1. VINNINGUR 1 1          
2. VINNINGUR 5   1        
3. VINNINGUR   5 1 2      
4. VINNINGUR     4   2    
5. VINNINGUR       4 1 3  
6. VINNINGUR         3   3

B=Bónustala
Dæmi: Ef þú átt 6 talna kerfisseðil og færð 4 réttar aðaltölur þá færð þú upphæðina í þeim vinningsflokki 2-falda og 4-falda upphæðina fyrir 3 rétta.

7 tölur gefa 21 röð - Verð: 3.150 kr.

 VINNINGSTÖLUR 5+B 5 4+B 4 3+B 3 2+B
1. VINNINGUR 1 1          
2. VINNINGUR 5   1        
3. VINNINGUR 5 10 2 3      
4. VINNINGUR 10   8   3    
5. VINNINGUR   10 4 12 3 6  
6. VINNINGUR     6   9   6

B=Bónustala
Dæmi: Ef þú átt 7 talna kerfisseðil og færð 4 réttar aðaltölur þá færð þú upphæðina í þeim vinningsflokki 3-falda og 12-falda upphæðina fyrir 3 rétta.

8 tölur gefa 56 raðir - Verð: 8.400 kr.

 VINNINGSTÖLUR 5+B 5 4+B 4 3+B 3 2+B
1. VINNINGUR 1 1          
2. VINNINGUR 5   1        
3. VINNINGUR 10 15 3 4      
4. VINNINGUR 20   12   4    
5. VINNINGUR 10 30 12 24 6 10  
6. VINNINGUR 10   18   18   10

B=Bónustala
Dæmi: Ef þú átt 8 talna kerfisseðil og færð 4 réttar aðaltölur þá færð þú upphæðina í þeim vinningsflokki 4-falda og 24-falda upphæðina fyrir 3 rétta.

9 tölur gefa 126 raðir - Verð 18.900 kr.

 VINNINGSTÖLUR 5+B 5 4+B 4 3+B 3 2+B
1. VINNINGUR 1 1          
2. VINNINGUR 5   1        
3. VINNINGUR 15 20 4 5      
4. VINNINGUR 30   16   5    
5. VINNINGUR 30 60 24 40 10 15  
6. VINNINGUR 30   36   30   15

B=Bónustala
Dæmi: Ef þú átt 9 talna kerfisseðil og færð 4 réttar aðaltölur þá færð þú upphæðina í þeim vinningsflokki 5-falda og 40-falda upphæðina fyrir 3 rétta.

10 tölur gefa 252 raðir - Verð 37.800 kr.

 VINNINGSTÖLUR 5+B 5 4+B 4 3+B 3 2+B
1. VINNINGUR 1 1          
2. VINNINGUR 5   1        
3. VINNINGUR 20 25 5 6      
4. VINNINGUR 40   20   6    
5. VINNINGUR 60 100 40 60 15 21  
6. VINNINGUR 60   60   45   21

B=Bónustala
Dæmi: Ef þú átt 10 talna kerfisseðil og færð 4 réttar aðaltölur þá færð þú upphæðina í þeim vinningsflokki 6-falda og 60-falda upphæðina fyrir 3 rétta.

Síðast breytt 26. júní 2022