Lottóleikir » Úrslit Milljólaleiks 2018

Úrslit Milljólaleiks 2018

Eftirtaldir einnar milljón króna vinningar voru dregnir út.

11 miðar eru í áskrift og verður haft samband við eigendur þeirra.
3 miðar voru keyptir á lotto.is og verða eigendur þeirra einnig látnir vita.
8 miðar voru keyptir á sölustöðum og eru númer þeirra ásamt upplýsingum um sölustað hér að neðan:

Jólaleiks-
númer                  Sölustaður                                                         
116284                 Hamraborg,  Ísafjörður
146989                 N1 Bíldshöfða, Reykjavík
165823                 Olís, Reyðarfjörður
248659                 N1 Háholt, Mosfellsbæ
278413                 N1 Ártúnshöfða, Reykjavík
279889                 N1, Húsavík
299972                 Hagkaup Furuvöllum, Akureyri
304236                 Bitinn, Keflavík

Íslensk getspá þakkar fyrir þátttökuna og óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju.