Lottóleikir » Úrslit Milljólaleiks 2019

Úrslit Milljólaleiks 2019

Eftirtaldir einnar milljón króna vinningar voru dregnir út.
13 miðar eru í áskrift og er búið að hafa samband við eigendur áskriftanna.
4 miðar voru keyptir á lotto.is og er búið að hafa samband við eigendur miðanna.
4 miðar voru keyptir í Lottó appinu og hefur verið haft samband við eigendur miðanna.
7 miðar voru keyptir á sölustöðum og eru númer þeirra ásamt upplýsingum um sölustað hér að neðan:

Jólaleiks-
númer                  Sölustaður

10077584             Kauptúni, Vopnafirði
10090078             Olís Norðlingaholti, Reykjavík
10118194             Olís Mjódd, Reykjavík
10165638             Kolaportinu, Reykjavík
10295764             Fjarðarkaup, Hafnarfirði
10343225             Samkaup Strax, Flúðum
10361500             Olís Gullinbrú, Reykjavík

Íslensk getspá þakkar fyrir þátttökuna og óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju.