Lottóleikir » Úrslit Milljólaleiks 2020

Úrslit Milljólaleiks 2020

Dregið hefur verið í Milljólaleiknum, 26 heppnir miðaeigendur hljóta einnar milljón króna vinning.

Einn heppinn keypti miðann sinn hjá Jolla í Hafnarfirði, vinningsnúmerið var 10036260

16 af þeim heppnu eru áskrifendur, 6 keyptu miðann sinn á lotto.is, 3 í appinu og hefur verið haft samband við þá.
Jólaleiksnúmer miðanna eru þessi:
10016403
10018401
10045261
10065203
10073710
10077237
10098798
10147190
10150798
10153449
10158033
10161689
10161783
10167248
10211247
10297054
10307535
10361165
10378488
10378887
10413825
10440342
10445272
10463340
10468052

Íslensk getspá þakkar fyrir þátttökuna og óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju.