Lottóleikir » Úrslit Milljólaleiks 2021
Dregið hefur verið í Milljólaleiknum, og hljóta 25 heppnir miðaeigendur einnar milljón króna vinning.
3 heppnir miðahafar keyptu miða á sölustöðum, og eru númer þeirra ásamt upplýsingum um sölustaði eftirfarandi:
10162142 Olís Esjubraut, Akranesi
10329931 Hagkaup Furuvöllum, Akureyri
10387875 Krambúðin Selfossi
15 af þeim heppnu eru áskrifendur, 3 keyptu miðann sinn á lotto.is, 4 í appinu og verður haft samband við þá.
Jólaleiksnúmer miðanna eru þessi:
10373139
10274022
10191908
10093341
10172854
10176279
10110708
10168955
10269422
10383810
10190590
10166100
10061549
10292416
10301029
10256589
10273760
10061121
10026260
10018145
10211745
10413212
Íslensk getspá þakkar fyrir þátttökuna og óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju.