Lottóleikir » Laugardagslottó - 3faldur næst !

Til baka í listaLaugardagslottó - 3faldur næst !
Lottó-fréttirEnginn var með allar útdregnar tölur að þessu sinni og verður fyrsti vinningur því þrefaldur í næstu viku.  Einn heppinn miðaeigandi nældi sér í fjórfaldan bónusvinning  og fyrir það fær hann 1270 þúsund krónur í vasann, miðinn er í áskrift.   Fimm voru með fjórar réttar tölur, í réttri röð í Jóker og fá 100 þúsund kall í vinning. Þrír miðanna eru í áskrift, sá fjórði var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni í Reykjavík og fimmti miðinn fékkst í Hagkaup í Smáralind í Kópavogi.