Lottóleikir » Úrslit í Laugardagslottó – einn með fyrsta vinning!

Til baka í listaÚrslit í Laugardagslottó – einn með fyrsta vinning!
Lottó-fréttirHeppinn viðskiptavinur, sem keypti sér lottómiða í Hagkaupum á Eiðistorgi, var einn með allar tölurnar réttar og er hann rétt tæpum 22 miljónum ríkari.

Enginn var með bónusvinninginn að þessu sinni og verður hann því þrefaldur næsta laugardag. Fimm vour með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fær hver  100.000 kr. í vinning. Einn vinningshafanna er með miðann sinn í áskrift en hinir voru keyptir í N1, Hafnargötu 86 í Reykjanesbæ, Happahúsinu í Kringlunni, N1 Lækjargötu 46 í Hafnarfirði og á lotto.is