Lottóleikir » Laugardagslottó - Fimmfaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - Fimmfaldur næst!
Lottó-fréttir

Lottópotturinn verður fimmfaldur næst þar sem enginn var með allar aðaltölurnar réttar að þessu sinni. Tveir skiptu bónusvinningnum á milli sín og fær hvor 224. 840 kr. í sinn hlut. Annar miðanna var keyptur hér á lotto.is en hinn í 10/11, Skagabraut 40 á Akranesi. Tveir voru með 4 tölur í réttri röð í Jókernum og fær hvor 100.000 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir í Olís Klöpp v/Skúlagötu, Reykjavík og Samkaupum-úrval á Selfossi.