Lottóleikir » Laugardagslottó - úrslit 17. janúar

Til baka í listaLaugardagslottó - úrslit 17. janúar
Lottó-fréttir

Enginn var með allar tölurnar réttar en einn var með fjórar réttar tölur auk bónustölunnar og hlýtur hann rúmlega 283 þúsund krónur  í vinning.  Miðinn var keyptur í Shellskálanum í Þorlákshöfn.   Níu miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hver um sig 100 þúsund krónur.  Tveir miðanna voru keyptir í Olís í Norðlingaholti í Reykjavík, tveir hérna á heimasíðunni lotto.is og þrír eru í áskrift.  Auk þess var einn keyptur í Jolla við Helluhraun í Hafnarfirði og annar í Aðalbraut í Grindavík.