Lottóleikir » Áskrifandi með 1. vinning

Til baka í listaÁskrifandi með 1. vinning
Lottó-fréttir

Eigandi áskriftarmiða hafði heppnina með sér þegar í ljós kom að hann var einn með allar tölur kvöldsins réttar og hlýtur því tæplega 6,9 milljónir í vinning.  Þrír voru með fjórar réttar tölur auk bónustölunnar og fá þeir rúmlega 97 þúsund í vasann.   Tveir þeirra eru í áskrift og sá þriðji var  keyptur í Kjarvali á Hvolsvelli.  Þrír voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og þar með vinning að upphæð 100 þúsund kall, einn miðinn var keyptur í Skalla,  Hraunbæ 102, Reykjavík en hinir tveir eru í áskrift.