Lottóleikir » Laugardagslottó - fimmfaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - fimmfaldur næst!
Lottó-fréttir

Fyrsti vinningur verður fimmfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Einn var með bónusvinninginn og hlýtur hann 473. 510 krónur í vinning. Miðinn var keyptur hjá Bensínsölunni Kletti, Vestmannaeyjum. Fimm voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og fá þeir 100 þúsund krónur í vinning í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Hagkaupi, Furuvöllum 17, Akureyri, Kvosinni, Aðalstræti 6, Reykjavík, Sölusk. Stefáns Jónssonar, Fáskrúðsfirði, Shellskálanum, Eskifirði og N1 Borgarnesi.