Lottóleikir » Laugardagslottó - fimmfaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - fimmfaldur næst!
Lottó-fréttir

Fyrsti vinningur verður fimmfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Þrír voru með fjórar tölur réttar í Jókernum og fá þeir 100. 000 kr. í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir hjá Vídeómarkaðnum Hamraborg, Kópavogi, Skeljungi, Skagabraut 43 Akranesi og einn er í áskrift.