Lottóleikir » Laugardagslottó - úrslit 20. september

Til baka í listaLaugardagslottó - úrslit 20. september
Lottó-fréttir

Enginn var með þrefaldan pott vikunnar en þrír skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver um sig rúmlega 114 þúsund í vinning.  Einn miðinn var keyptur í Samkaup Úrvali á Selfossi, annar í Olís við Langatanga í Mosfellsbæ og sá þriðji í N1 við Borgartún í Reykjavík.   Jókerinn gaf vel af sér en sex miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur í réttri röð og fær hver um sig 100 þúsund kall í vinning.  Miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum; Söluturninum Smára við Dalveg í Kópavogi, Snælandi í Mosfellsbæ, N1 við Gagnveg í Reykjavík, N1 við Ártúnshöfða í Reykjavík og tveir miðar voru keyptir á lotto.is.