Lottóleikir » Laugardagslottó 2faldur næst!
Til baka í listaLaugardagslottó 2faldur næst!
Lottó-fréttir
Enginn var með allar tölur kvöldins í einni röð á seðlinunum sínum og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Tveir voru með bónusvinning og hlýtur hvor þeirra 137. 420 krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Hagkaupi Smáralind, Kópavogi og í áskrift. Sex voru með fjórar réttar tölur í Jóker og hlýtur hver þeirra 100þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Happahúsinu, Kringlunni, Reykjavík, Olís Borgarnesi, N1 Hveragerði, Lotto.is og tveir voru í áskrift.