Lottóleikir » Laugardagslottó - fjórfaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - fjórfaldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með allar tölurnar réttar í Lottó útdrættinum að þessu sinni og verður potturinn því fjórfaldur næsta laugardag. Tveir skiptu bónusvinningnum á milli sín og fær hvor rétt tæpar 300. 000 kr. í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Hagkaup í Smáralind og söluturninum Smáranum við Dalveg í Kópavogi. Einn var með fjórar réttar tölur í  réttri röð í Jókernum og fær hann  100.000 kr. í vinning. Miðinn var keyptur í Tvistinum í Vestmannaeyjum.