Lottóleikir » Laugardagslottó - Fimmfaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - Fimmfaldur næst!
Lottó-fréttir

Lottópotturinn verður fimmfaldur næsta laugardag, þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. Heppinn áskrifandi var einn með bónusvinninginn og fær hann í sinn hlut 435. 630 kr. Tveir, þar af einn áskrifandi,  voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og fær hvor 100 þúsund krónur í vinning. Hinn vinningsmiðinn var keyptur í Söluturninum Iðufelli 14 í Reykjavík