Lottóleikir » Laugardagslottó - fjórfaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - fjórfaldur næst!
Lottó-fréttir

Lottópotturinn verður fjórfaldur næsta laugardag, þar sem enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og fengu 164. 600 krónur og  í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir  í Snælandi, Laugavegi 164, Reykjavík, Hagkaup Smáralind, Kópavogi, Vogaturninum, Gnoðavogi 46, Reykjavík og einn er í áskrift. Einn var með allar fimm tölurnar réttar í Jókernum og er sá 2.milljónum króna ríkari í dag. Miðinn var keyptur í Snælandi Núpalind, Kópavogi. Þrír voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning, Miðarnir vour keyptir í Videomarkaðnum Hamraborg, Kópavogi, Olís Gullinbrú, Reykjavík og einn er í áskrift.