Lottóleikir » Laugardagslottó - 2faldur næst

Til baka í listaLaugardagslottó - 2faldur næst
Lottó-fréttir

Enginn var með allar tölur kvöldsins í einni röð á seðlinum sínum og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku.  Tveir skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hvor um sig rúmlega 138 þúsund í vinning, annar miðinn var keyptur í Vídeómarkaðnum, Hamraborg í Kópavogi en hinn hér á heimasíðunni, lotto. is.  Einn var með fjórar réttar tölur, í réttri röð í Jóker og hlýtur 100 þúsund kall í vinning, sá er með tölurnar sínar í áskrift.