Lottóleikir » Laugardagslottó - Áskrifandi með 1. vinning

Til baka í listaLaugardagslottó - Áskrifandi með 1. vinning
Lottó-fréttir

Stálheppinn áskrifandi var einn með allar tölurnar í útdrættinum að þessu sinni og fær hann í sinn hlut rétt tæplega sex og hálfa milljón. Tveir skiptu með sér bónuspottinum og hlýtur hvor þeirra 142. 230 kr. Miðarnir voru keyptir hér á heimasíðunni og í KK söluturni við Háaleitisbraut. Tveir unnu 100.000 kr. í Jókernum. Annar vinningshafinn er með miðann í áskrift en hinn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni.