Lottóleikir » Laugardagslottó - 5faldur næst !

Til baka í listaLaugardagslottó - 5faldur næst !
Lottó-fréttir

Enginn var með allar fimm tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður 1. vinningur því fimmfaldur næsta laugardag.   Fjórir skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver um sig rúmlega 109 þúsund krónur,  einn miðinn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni, einn hér á lotto.is og tveir eru í áskrift.  Einn miði var með allar tölurnar réttar, í réttri röð, í Jókernum, sá var keyptur í Olís við Langatanga í Mosfellsbæ.  Þar var einnig seldur miði sem var með fjórar réttar tölur í Jóker og vinning að upphæð krónur 100 þúsund.  Þrír aðrir miðar voru með 100 þúsund kall í Jóker og voru þeir keyptir í Happahúsinu í Kringlunni, Olís við Esjubraut á Akranesi og í 10-11 á Laugalæk í Reykjavík.