Lottóleikir » Laugardagslottó - tvöfaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - tvöfaldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með allar fimm tölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því tvöfaldur næsta laugardag.

Fimm voru með bónusvinninginn og fá þeir 55.370 kr. í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir hjá N1, Egilsstöðum, Happahúsinu Kringlunni, Olís Hellu, N1 Stóragerði, Reykjavík og einn er í áskrift. Átta voru með 4 rétta í Jókernum og  fær hver þeirra 100.000 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir  í Happahúsinu Kringlunni, N1 Hafnargötu 86, Reykjanesbæ, Skalla Hraunbæ, Reykjavík, lotto.is og fjórir eru í áskrift.  Áskriftin er svo sannarlega að borga sig.