Lottóleikir » Laugardagslottó - úrslit 18. janúar

Til baka í listaLaugardagslottó - úrslit 18. janúar
Lottó-fréttir

Stálheppinn áskrifandi var einn með allar tölurnar réttar í fimmföldum potti og fær hann í sinn hlut rétt tæpar 42 milljónir. Fjórir, þar af 2 áskrifendur, skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver tæplega 130. 000 kr. í sinn hlut. Hinir miðarnir voru keyptir í N1 v/Leiruveg á Akureyri og versluninni Urði á Raufarhöfn. Sjö unnu 100.000 kr. í Jókernum og voru miðarnir keyptir á eftirfarandi stöðum: Happahúsinu í Kringlunni, Hjartarbúð, Suðurlandsbraut 10, Vídeóleigunni 107 Reykjavík, Ægissíðu 123, N1 á Ártúnshöfða í Reykjavík, N1 á Þingeyri, N1 v/Leiruveg, Akureyri og einn í áskrift.