Lottóleikir » Laugardagslottó, 21 desember: Tvöfaldur næst!
Til baka í listaLaugardagslottó, 21 desember: Tvöfaldur næst!
Lottó-fréttir
Enginn var með allar fimm tölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því tvöfaldur í næstu viku. Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver 94.240 kr. Miðarnir voru keyptir í N1, Gagnvegi 2, Kúlunni, Réttarholtsvegi 1 í Reykjavík og Olís v/Brúartorg í Borgarnesi. Fjórir voru með 4 réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fær hver 100.000 kr. í vinning. Tveir miðanna eru í áskrift, einn keyptur hér á heimasíðunni og sá fjórði var keyptur í N1, Lækjargötu 46Hafnarfirði