Lottóleikir » Frábær jólapottur næst!

Til baka í listaFrábær jólapottur næst!
Lottó-fréttir

Potturinn verður sjöfaldur í Lottóinu næsta laugardag, þar sem enginn var með allar tölurnar fimm réttar í útdrætti vikunnar. Þrir voru með bónusvinninginn og hlýtur hver þeirra 267. 290 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir hjá Olís Garðabæ, Jolla í Hafnarfirði og einn var í áskrift. Fjórir voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Fitjavík í Reykjanesbæ, Hagkaup, Furuvöllum 17 Akureyri, Söluturninum Hamraborg, Ísafirði og Söluturninum Iðufelli, Reykjavík.