Lottóleikir » Laugardagslottó: Sexfaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó: Sexfaldur næst!
Lottó-fréttir

Potturinn verður sexfaldur í Lottóinu næsta laugardag, þar sem enginn var með allar tölurnar fimm réttar í útdrætti vikunnar. Fimm voru með bónusvinninginn og hlýtur hver þeirrar rúmar 121 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir hjá Select, Hagasmára 9 í Kópavogi, Fjarðarkaupum, Hólshrauni 1b, Hafnarfirði, hér á lotto.is og 2 í áskrft. Fjórir voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Hagkaupum Smáralind, Olís á Höfn í Hornafirði, Samkaupum-Úrval á Selfossi og hér á heimasíðunni.