Lottóleikir » Laugardagslottó - 3faldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - 3faldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með allar fimm aðaltölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því þrefaldur næsta laugardag. Tveir voru með fjórar réttar tölur auk bónustölunnar og hlýtur hvor þeirra 155.710 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir í Hagkaup Furuvöllum 17, Akureyri og N1 Hafnargötu 86, Reykjanesbæ. Tveir voru með allar fimm tölurnar réttar í Jókernum og eru þeir 2 milljónum króna ríkari í dag. Báðir miðarnir voru í áskrift.