Lottóleikir » Laugardagslottó: Fjórfaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó: Fjórfaldur næst!
Lottó-fréttir

Lottópotturinn verður fjórfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Þrír unnu 100. 000 kr. í Jóker - voru með 4 tölur í réttri röð. Einn miðanna var keyptur hér á lotto.is en hinir voru keyptir í N1 við Stórahjalla og í Krónunni, Skógarlind 2-4 í Kópavogi