Lottóleikir » Lottó 5/40 - 2faldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - 2faldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með 5 réttar tölur í Lottóinu að þessu sinni og verður því 1. vinningur tvöfaldur næst. En einn hreppti bónusvinninginn og hlýtur hann rúmar 267 þúsund krónur í vinning. Miðinn er í áskrift. Einn var með fjórar réttar tölur í Jókernum og fær hann 100 þúsnd krónur í sinn hlut. Miðinn var keyptur hjá N1, Gagnvegi 2, Reykjvík.