Lottóleikir » Laugardagslottó - rúmlega 30 milljóna króna vinningur í N1 við Gagnveg

Til baka í listaLaugardagslottó - rúmlega 30 milljóna króna vinningur í N1 við Gagnveg
Lottó-fréttir

Stálheppinn lottóspilari sem keypti miðann sinn í N1 við Gagnveg í Reykjavík var einn með allar tölurnar réttar og hlýtur hann rúmlega 30,4 milljónir í vinning.   Tveir voru með bónusvinninginn, þ. e. fjórar réttar tölur og bónustöluna og hlýtur hvor um sig rúmlega 213 þúsund krónur.  Annar miðinn var keyptur hér á lotto.is en hinn í Snælandi við Staðarberg í Hafnarfirði.  Sjö voru með fjórar réttar tölur í Jóker og voru þeir miðar keyptir á eftirtöldum stöðum; á lotto.is, Samkaup-Úrval á Grundarfirði, í afgreiðslu Getspár, Engjavegi 6, Reykjavík, Brekkunni á Stöðvarfirði, Hagkaup á Akureyri, Nætursölunni á Akureyri og einn er í áskrift.