Lottóleikir » Ungt par með tæpar 20 milljónir

Til baka í listaUngt par með tæpar 20 milljónir
Lottó-fréttir

Þau voru í skýjunum unga parið sem að vann tæpar 20 milljónir síðasta laugardag. Vinningsmiðinn er áskriftarmiði sem þau hafa átt í nokkur ár. Þau trúðu því varla þegar símtalið um vinninginn kom og að þeirra sögn þurftu þau að fara yfir miðann nokkrum sinnum sjálf til að vera alveg viss um að þetta gæti staðist. Þau sögðu að vinningurinn kæmi sér mjög vel og ætti sannarlega eftir að hjálpa til og koma að góðum notumÍslensk getspá óskar vinningshöfunum innilega til hamingju með vinninginn.