Lottóleikir » Laugardagslottó - 2faldur næst !

Til baka í listaLaugardagslottó - 2faldur næst !
Lottó-fréttir

Enginn var með 5 réttar tölur og verður 1. vinningur því tvöfaldur næst.   Þrír skiptu með sér bónusvinningnum, þ.e. fjórum réttum tölum og bónustölunni og hlýtur hver um sig 87,000 krónur.    Tveir af þeim miðum eru í áskrift en einn var keyptur í Skalla í Hraunbæ, Reykjavík.  Þrír voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og með vinning upp á 100 þúsund krónur.  Einn miðinn er í áskrift, enn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni og einn hjá N1 við Háholt í Mosfellsbæ.