Lottóleikir » Lottó 5/40 - Fimmfaldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - Fimmfaldur næst!
Lottó-fréttir

Potturinn verður fimmfaldur næsta laugardag, þar sem enginn var mað allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. En einn heppinn áskrifandi hreppti bónusvinninginn að upphæð 393. 630 krónur. Og annar stálheppinn áskrifandi var með allar tölurnar réttar í Jóker og hlýtur hann 2 milljónir í vinning. Fjórir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Einn miðinn var keyptur í Hagkaupi, Skeifunni 15, Reykjavík, Bónusvídéó, Þverholti 2, Mos. og tveir í áskrift.