Lottóleikir » Laugardagslottó - Þrefaldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - Þrefaldur næst!
Lottó-fréttir

Lottópotturinn verður þrefaldur næsta laugardag, því enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Tveir skiptu með sér bónusvinningnum hlýtur hvor þeirra 286. 320 kr. Annar miðinn var keyptur í Samkaupum-Úrval, Hrísalundi 5 á Akureyri en hinn í Kúlunni, Réttarholtsvegi 1 í Reykjavík. Þrír voru með 4 tölur í réttri röð í Jókernum og fær hver 100.000 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir í N1 við Ártúnshöfða, Kjarvali á Hvolsvelli og N1, Stóragerði 40 í Reykjavík.