Lottóleikir » Vinningshafinn kominn fram

Til baka í listaVinningshafinn kominn fram
Lottó-fréttir

Vinningshafinn sem var lýst eftir í vikunni er kominn fram. Vinningshafarnir sem eru frá Akranesi eru lukkuleg hjón á besta aldri og ætla þau sér að nota peninginn að hluta til í ferðalög en restinni verður skipt á milli fjölskyldumeðlima. Hjónin voru að vonum mjög ánægð með vinninginn og  Íslensk getspá óskar þeim innilega til hamingju.