Lottóleikir » Úrslit í Lottó 18. maí - 4faldur næst !

Til baka í listaÚrslit í Lottó 18. maí - 4faldur næst !
Lottó-fréttir

Enginn var með allar tölurnar réttar og verður 1. vinningur fjórfaldur í næstu viku.   Tveir skiptu á milli sín bónusvinningnum og hlýtur hvor um sig rétt tæplega 183 þúsund krónur.  Annar miðinn var keyptur í Ak-inn á Akureyri en hinn hér á lotto.is.  Miðaeigandi sem keypti miðann sinn í N1 við Hafnargötu í Reykjanesbæ var með allar tölurnar réttar, í réttri röð, í Jóker og hlýtur hann 2 milljónir í vinning.  Og þar að auki voru sex miðaeigendur með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hver um sig 100 þúsund krónur í vinning.  Alls hlutu rúmlega 5 þúsund miðaeigendur vinninga í þessum útdrætti.