Lottóleikir » Laugardagslottó - 3faldur næst!

Til baka í listaLaugardagslottó - 3faldur næst!
Lottó-fréttir

Lottópotturinn verður þrefaldur næsta laugardag, því enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Einn hlaut vinning fyrir 4 réttar tölur og rétta bónustölu og fær hann í sinn hlut 303. 030 kr. Miðinn var keyptur í Söluskálanum Björk á Hvolsveglli. Tveir voru með 4 tölur í réttri röð í Jókernum og fær hvor 100.000 kr. í vinning. Annar vinningshafanna er með miðann sinn í áskrift en hinn miðinn var keyptur í Bónus, Kjarnagötu 2 á Akureyri