Lottóleikir » Jóker vinningshafi

Til baka í listaJóker vinningshafi
Lottó-fréttir

Það var ánægður EuroJackpot spilari sem að kom til okkar með Jókervinning uppá 2 milljónir króna.Vinningshafinn er maður á besta aldri og segir vinninginn svo sannarlega eiga eftir að koma að góðum notum. Hann spilaði áður fyrr ekki með í Jókernum en uppá síðkastið hafi hann þó byrjað á því. Hann segir Jókerinn drjúgan og ætlar sér að halda áfram að taka hann með.Íslensk getspá óskar vinningshafanum innilega til hamingju.