Lottóleikir » Lottó 5/40 - Þrefaldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - Þrefaldur næst!
Lottó-fréttir

Potturinn verður þrefaldur næsta laugardag, þar  sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver um sig rúmlega 96 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum; á heimasíðu Getspár/ Getrauna lotto.is, Select við Hagasmára í Kópavogi og einn er í áskrift. Einn var með fjórar réttar tölur í Jóker og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning, sá miði var keyptur í Samkaup strax í Reykjanesbæ.