Lottóleikir » Lottó 5/40 - Tvöfaldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - Tvöfaldur næst!
Lottó-fréttir

Potturinn verður tvöfaldur næsta laugardag. Þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. Tveir miðaeigendur fengu bónusvinninginn og hljóta þeir rúmar 137 þúsund krónur í vinning hvor. Annar miðinn var keyptur á heimasíðu Lotto.is en hinn í áskrift. Þrír unnu 100.000 kr. í Jókernum. Miðarnir voru keyptir hjá N1, Bíldshöfða, Reykjavík, Hagkaupi, Litlatúni 3, Garðabæ og hjá Select, Suðurfelli, Reykjavík.