Lottóleikir » Lottó 5/40 - Tvöfaldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - Tvöfaldur næst!
Lottó-fréttir

Potturinn verður tvöfaldur næsta laugardag. Þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. Heppinn miðaeigandi fékk bónusvinninginn - var með 4 réttar aðaltölur og rétta bónustölu - og fær hann 269.600 kr. í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Snælandi, Laugavegi 164, Reykjavík. Fjórir unnu 100.000 kr. í Jókernum. Tveir vinningsmiðanna voru keyptir í Happahúsinu, Kringlunni 8-12, Reykjavík, einn í Bónusvídeói, Hraunbæ 121, Reykjvík og einn hér á heimasíðunni Lotto.is.