Lottóleikir » Lottó - Þrefaldur næst !

Til baka í listaLottó - Þrefaldur næst !
Lottó-fréttir

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni og verður potturinn því þrefaldur næsta laugardag. En einn var með allar fimm tölurnar í réttri röð í Jóker og hlýtur 2 milljónir í vinning. Miðinn var keyptur á lotto.is. Þrír voru hins vegar með bónusvinning og hlýtur hver þeirra tæpar 80 þúsund krónur í vinning. Og svo voru tveir með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Shellskálanum, Sandgerði og Bónusvideói, Hraunbæ 121, Reykjavík.