Lottóleikir » Lottó - úrslit 8. desember

Til baka í listaLottó - úrslit 8. desember
Lottó-fréttir

Lottóspilari sem keypti miðann sinn hjá N1 á Ártúnshöfða, Reykjavík datt heldur betur í lukkupottinn, en hann var einn með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og hlýtur rétt rúmar 19 milljónir í vinning. Þrír voru með bónusvinninginn, og hljóta þeir rúmar 109 þúsund krónur í vinning hver, en miðarnir voru keyptir í Happahúsinu, Kringlunni 8-12, Reykjvík og 2 í áskrift. Einn var með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðinn var keyptur hjá Olís, Langatanga, Mosfellsbæ.