Lottóleikir » Lottó 5/40 - Tvöfaldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - Tvöfaldur næst!
Lottó-fréttir

Lottópotturinn verður tvöfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Tveir skiptu með sér bónusvinningnum og fær hvor þeirra 120. 850 krónur. Miðarnir voru keyptir í Nettó í Mjódd og Albínu á Patreksfirði. Fjórir voru með 4 réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fær hver 100.000 kr. í vinning. Einn vinningshafanna er með miðann í áskrift en hinir voru keyptir í Select við Suðurfell í Reykjavík, N1 á Húsavík og N1 á Þórshöfn