Lottóleikir » Úrslit í Lottó 15. júlí 2017

Til baka í listaÚrslit í Lottó 15. júlí 2017
Lottó-fréttir

Enginn var með 5 réttar tölur í Lottó í kvöld og stefnir því í þrefaldan pott í næstu viku. Einn hlaut bónusvinningin, 4 réttar tölur og rétta bónustölu, og hlýtur vinningshafinn rúmlega 330 þúsund krónur en miðinn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni, Reykjavík.

Enginn var með 1. vinning í Jóker í kvöld en tveir miðahafar fengu 2. vinning og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir á N1, Gangvegi, Reykjavík og í Schellskálanum, Þorlákshöfn.