Lottóleikir » Úrslit í Lottó, 12. maí 2018

Til baka í listaÚrslit í Lottó, 12. maí 2018
Lottó-fréttir

Það stefnir í tvöfaldan Lottó pott næsta laugardag þar sem 1. vinningur gekk ekki út í kvöld. Þrír miðahafar voru þó með bónusvinninginn og hlýtur hver þeirra rúmlega 105 þúsund krónur í vinning. Einn þriggja miðahafanna var í áskrift en hinir miðarnir voru keyptir á Kríu veitingasölu á Eskifirði og Olís básnum í Keflavík.

Engin var með allar tölur í réttri röð í Jóker en einn miðahafi hlaut 2. vinning og fær 100 þúsund krónur. Miðinn var keyptur hér á lotto.is.