Lottóleikir » Lottó - 3faldur næst !

Til baka í listaLottó - 3faldur næst !
Lottó-fréttir

Enginn var með allar aðaltölur réttar og verður potturinn því 3faldur í næstu viku.  Einn var með bónusvinninginn og hlýtur hann rúmlega 340 þúsund í vinning, miðinn er í áskrift.  Þrír voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fá þeir 100 þúsund kall í vinning, einn miðinn var keyptur í Baulunni í Borgarfirði, einn í Hagkaup á Akureyri og einn miðinn er í áskrift.