Lottóleikir » Úrslit í Lottó 21. júlí 2018

Til baka í listaÚrslit í Lottó 21. júlí 2018
Lottó-fréttir

Engin var með 1. vinning í Lottó í kvöld og því stefnir í þrefaldan pott læsta laugardag! Þrír miðahafar voru með bónusvinning uppá rúmlega 219 þúsund krónur og voru miðarnir keyptir í Hagkaup á Akureyri, lotto.is og sá þriðji var í áskrift.

Það borgaði sig fyrir marga að taka þátt í Jóker í kvöld en átta miðahafar voru með 2. vinning og hlýtur hver 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir á Jolla í Hafnarfirði, Kjarval á Kirkjubæjarklaustri, Samkaup Strax Laugarvatni, N1 Reykjanesbæ, hér á lotto.is og voru þrír í áskrift.